Ferlið

      • Þjónusta og bókanir

        Venus er með það markmiði að endurselja notaðar vörur sem nýtast aftur og aftur, og minnka þar með fatasóun.

        Venus er með bás fyrir alla. En erum einnig með sér svæði fyrir Herrabása.

        Við erum með sameiginlegt svæði fyrir skó, töskur og fylgihluti og slá fyrir þykkar yfirhafnir.

        Fyrir verðmætar merkjavörur t.d. Úr, skart, töskur og fleira erum við með læsta glerskápa sem starfsfólk hefur aðeins leyfi til að opna.

        Venus er með góða aðstöðu þar sem básaleigjandi getur komið og sett upp vörurnar sínar. Í rýminu eru herðartré, merkimiðar, gufuvél, hringljós, hnökravél, límrúllur og allt sem þarf til að gera básinn flottann.

        Hver básaleigjandi ber ábyrgð á sínum bás.  Alltaf er hægt að koma og fylla á bása á opnunartíma  og við mælum með að taka myndir af vörum og auglýsa á samfélagsmiðlum.  Starfsfólk Venus fer yfir verslunina nokkrum sinnum á dag og heldur svæðinu snyrtilegu.

        Skráning á söluvörum

        Þegar þú hefur skráð þig inn á „Mitt Venus“ skráir þú vörur í kerfið með því að smella á „vörur“ flipann til vinstri og ýta á „bæta við vöru“ efst til hægri. Þar lýsir þú vörunni þinni í "vöruheiti" t.d. „Nike peysa rauð“ síðan skráir þú inn stærð og verð.

        Við mælum með að setja myndir af vörum til að varan verði sýnileg á vefnum okkar þar sem einnig er netverslun þar sem fólk getur keypt allan sólahringinn.

      • Almenn básaleiga

        • Söluþóknun: 28%
        • Bókaðu almennan (Má vera blandað kvk/kk/unisex) eða herra bás.
        • Bókun: Veldu lengd tímabils (7, 14, 21 eða 28) og upphafsdag leigu.
        • Innifalið:
        • Aðgangur að "Mitt Venus" til að skrá vörurnar þínar og fá verðmiða.
        • Afhending á verðmiðum og merkibyssu við komu.
        • Aðgangur að Herðatrjám og aðstöðu fyrir uppsetningu.
        • Settu vörurnar þínar upp í básinn og fylgstu með ástandi hans.
        • Starfsfólk Venus heldur básnum snyrtilegum, en mælum með að þú mætir reglulega til að bæta við og fylgjast með sölunni.
        • Þú færð upplýsingar um það hvernig þú ferð inn á "Mitt Venus" eftir að þú bókar og greiðir í tölvupósti.
      • 7 Dagar

        • Verð: 5.500kr
        • Verð á dag: 785 kr.
      • 14 Dagar

        • Verð: 9.500kr
        • Verð á dag: 678 kr.
      • 21 Dagar

        • Verð: 13.500kr
        • Verð á dag: 642 kr.
      • 28 Dagar

        • Verð: 16.500kr
        • Verð á dag: 589 kr.
      • 50/50 leiðin

        • Ódýr leiga 50% þóknun
        • Söluþóknun: 50%
        • Bókun: Veldu lengd tímabils (14 eða 21 dag) og upphafsdag leigu.
        • Innifalið:
        • Aðgangur að "Mitt Venus" til að skrá vörurnar þínar og fá verðmiða.
        • Afhending á verðmiðum og merkibyssu við komu.
        • Aðgangur að Herðatrjám og aðstöðu fyrir uppsetningu.
        • Settu vörurnar þínar upp í básinn og fylgstu með ástandi hans.
        • Starfsfólk Venus heldur básnum snyrtilegum, en mælum með að þú mætir reglulega til að bæta við og fylgjast með sölunni.
        • Þú færð upplýsingar um það hvernig þú ferð inn á "Mitt Venus" eftir að þú bókar og greiðir í tölvupósti.

      • 14 Dagar

        • Verð: 3500kr.
        • Verð á dag: 250kr.
      • 21 Dagar

        • Verð: 5000kr.
        • Verð á dag: 238kr.